Lykkjuvír 2 m. Large

590 kr

Lykkjuvír er frábært hjálpartæki, hann er notaður til að geyma lykkjur á, td. þegar lykkjur á erma opi þurfa að hvíla meðan bolur er prjónaður, eða til að geyma verk.

Auðvelt í notkun, vírinn er holur að innan, hann er festur upp og oddinn á prjóninum, lykkjurar færðar yfir á vírinn, síðan er honum lokað með því að binda hnút, sjá mynd.

Virinn kemur í 2 metra lengjum og 3 sverleikum, hann er klipptur til eftir þörfum og má nota aftur og aftur.

Large passar fyrir prjónastærð frá 5-10 mm

 2 metra í pakka.