Fyrri
Næsta
1 - 3
Cohana málband í ekta leðurklæðum - Blátt
7.990 kr
Veldu title
Cohana eru Japanskar handunnar hönnunarvörur í hæsta gæðaflokki.
Málbandið er einstaklega nákvæmt. Það er 150 cm. og er litaskipt á 10 cm millibili sem gerir þægilegra að lesa á það.
Málbndið er klætt ekta handunnu leðri sem er handsaumað utanum. Einnig er endinn og lykkjan líka úr leðri.
Cohana vörururnar okkar koma í fallegum gjafaumbúðum.
Aðrar vörur frá Cohana eru vinsælu 3,5 cm flugbeittu baunaskærin sem má taka með sér í flug sökum smæðar.