

Previous
Next
1 - 2
Rigardritto litur 50.
2.800 kr
Choose title
Lýsing
Rigadritto er töff garn frá Ítalska framleiðandanum Adriafil með einstaklega fallegri litablöndun í hverri dokku, meirihlutinn er úr ull og hinn hlutinn úr vönduðu akrýl til að gera það létt og líflegt og henta því einkar vel í peysur, sjöl, ponsjó, húfur teppi og fl.
Fallegra en þig grunar 🥰
Innihald: 54% Ull 46% Akrýl
Helstu eiginleikar:
-
Samsetning: Ull og Akrýl
-
Lengd: 270 metrar í 100 gr. dokku.
-
Prjónastærð: 6 mm.
-
Þvottur: Handþvottur