



Previous
Next
1 - 2
Denimgum bómull/pólýester fylgiþráður - 25 gr. Turkisblár
390 kr
Choose title
Þessi fallegi fylgiþráður er unninn úr 42% endurunninni bómull, 27% lífrænni bómull og 31% pólýester.
Hann hentar mað nánast hverju sem er, eða fleiri þræðir saman.
Innihald 42% Endurunnin bómull, 27% Lífræn Bómull og 31% Pólýester.
Þyngd 25 gr. sirka 167 m. (50 gr. sirka 335 m.)
Prjónastærð 2-3 mm.
Munið að gera ykkar eigin prjónfestu.
ATH. Allar garntegundir sem eru í boði á síðunni eru í sömu litalotu.
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvu eða símaskjám.
Þvottur: Sjá nánar undir Fróðleikur hér á síðunni.
Með kaupum á umfram framleiðslu eins við bjóðum, ertu ekki einungis að kaupa gæðagarn. Þú ert einnig að leggja þitt að mörkum til