Bilbao lykkjugarn - Rustic ullarblanda / fylgiþráður. Ametyst 25 gr.
Bilbao er afar skemmtilegur tvílitur fylgiþráður, svokallan lykkjugarn. Blanda af Alpakka, Mohair, Merino og Pólýester. Garnið er örlítið gróft viðkomu, hentar því vel að prjóna með td. alpakka eða mohair fylgiþræði.
Áferðin er virkilega falleg þar sem þráðurinn er mis þykkur, gefur handverkinu líflegt útlit. Garn sem skemmtilegt er að leika sér með.
Fengum takmarkað magn í 5 litum.
Innihald 28% Alpakka 28% Mohair 21% Alpakka 24% Merino og 20% Pólýester.
Þyngd 25 gr. ca. 100 m. (50 gr. ca. 200 m.)
Prjónastærð 2-3 mm.
Prjónfesta Best er að gera sína eigin prjónfestu áður er byrjað er.
ATH. Allar garntegundir sem eru í boði á síðunni eru í sömu litalotu.
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvu eða símaskjám.
Þvottur: Sjá nánar undir Fróðleikur hér á síðunni.
Hvers vegna er garnið okkar ekki tiltekið vörumerki?
Garnið kemur frá landi hönnunar og hátísku, sjálfri Ítalíu. Garnið kemur frá fataframleiðendum sem hafa pantað garn umfram þarfir í tilteknar vörulínur. Það er gjarnan gert til að eiga örugglega efni fyrir væntanlegar pantanir.
Hér er því um að ræða garn sem er í hærri gæðum en venjulega er fáanlegt á hinum almenna markaði enda gera þekktu tískuhúsin og vörumerkin miklar kröfur til efna. Hér gefst þér tækifæri á að kaupa gæða garn á góðu verði.
Með kaupum á umfram framleiðslu eins við bjóðum, ertu ekki einungis að kaupa gæðagarn. Þú ert einnig að leggja þitt að mörkum til umhverfismála.