Hvernig best er að þvo handunnar ullarflíkur.

Handunnar ullarvörur skulu almennt þvegnar í höndunum með ullar-þvottaefni/sápu. Ef þú vilt nota þvottavél skaltu gera litla prjónaprufu og þvo hana fyrst. Mundu að stilla á ullarprógramm og nota þvottaefni fyrir ull. Þurrkun, nauðsynlegt er að leggja á láréttan flöt til þerris. Ef hiti er í gólfi er tilvalið að leggja flíkina á gólfið á hreint handklæði eða á þvottagrind. Hengið aldrei ný þvegna ullarflík upp á snúrur með klemmum.

Það eru engar vörur í þessu safni eins og er.