Kid Mohair 027 Súkkulaði.

1.700 kr

Lýsing
SuperKid mohair – fullkomið garn fyrir bæði prjón og hekl.

Innihald: 80% Mohair og 20% Nælon.

Helstu eiginleikar:

  • Samsetning: 100% SuperKid mohair – fínt, mjúkt og endingargott.

  • Lengd: 230 metrar í 25 gr. dokku – tilvalið í létt og fluffy verkefni.

  • Prjónastærð: 3 mm 

  • Létt og mjúkt: silkimjúk og umlykjandi áferð sem gerir flíkurnar einstaklega þægilegar.

  • 35 litir: fjölbreytt litapalletta með björtum og mildum tónum.

Tilvalið í:
Léttar flíkur á borð við sjöl, peysur og fl.

Þvottur: Handþvottur