Textíltrefjagarn - 75% endurunnar trefjar 15% akrýl 10% viskós. 350 gr. kónn.

3.900 kr

Fallegt ljósgrátt garn með fínum þráðum í fjölda litatóna. Garnið er unnið úr endurunnum textíltrefjum úr dönskum textíl sem hefur verið safnað saman.

Garnið er einstaklega sekmmtilegt að prjóna saman við bæði Mohair, Alpakka og bómullar fylgiþræði, þannig getur þú skapað þinn eiginn lita stíl, það er mjúkt og gott að prjóna úr því. Svo er það líka fallegt bara eitt og sér í fallega sumarflík :)

Á mynd má sjá það prjónað með Denimgum endurunnum og lífrænum bómullar fylgiþræði í gærnu.

Innihald 75% Endurunnar trefjar   (aðallega ull, silki, viskós + aðrar trefjar) 15% akrýl 10% viskós.

Þyngd 350 gr. eru á einum kón, ca. 1.300 m. 

Lengd 50 gr. sirka 185 m.

Prjónastærð 5

Munið að gera ykkar eigin prjónfestu. 16 lykkjur = 10 cm

ATH. Allar garntegundir sem eru í boði á síðunni eru í sömu litalotu. 

Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvu eða símaskjám.

Þvottur: Sjá nánar undir Fróðleikur hér á síðunni.

Með kaupum á umfram framleiðslu eins við bjóðum, ertu ekki einungis að kaupa gæðagarn. Þú ert einnig að leggja þitt að mörkum til