Stanford - Burstað Mohair – 40% Mohair 10% Merino 30% Akryl 18% Polyester og 2% teygja - 50 gr. Hvítt og Veiðigrænn

890 kr
Wybierz color
white
Wybierz size


Stanford - Burstað Mohair – 40% Mohair 10% Merino 30% Akryl 18% Polyester og 2% teygja.  Eitt og sér eða sem fylgiþráður, gefur flíkinni einstakelga fallega áferð.    

 

Innihald 40% Mohair 10% Merino 30% Akryl 18% Polyester og 2% teygja.  

Þyngd 50 gr. 

Lengd 50 gr. sirka 275 m.

Prjónastærð 4 – 6 mm.

(Hvíti liturinn hentar til litunar)

Prjónfesta:  Best er að gera sína eigin prjónfestu áður er byrjað er.

ATH. Allar garntegundir sem eru í boði á síðunni eru í sömu litalotu. 

Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvu eða símaskjám.

Þvottur: Sjá nánar undir Fróðleikur hér á síðunni.

Hvers vegna er garnið okkar ekki tiltekið vörumerki?

Garnið kemur frá landi hönnunar og hátísku, sjálfri Ítalíu. Garnið kemur frá fataframleiðendum sem hafa pantað garn umfram þarfir í tilteknar vörulínur. Það er gjarnan gert til að eiga örugglega efni fyrir væntanlegar pantanir.

Hér er því um að ræða garn sem er í hærri gæðum en venjulega er fáanlegt á hinum almenna markaði enda gera þekktu tískuhúsin og vörumerkin miklar kröfur til efna. Hér gefst þér tækifæri á að kaupa gæða garn á góðu verði.

Með kaupum á umfram framleiðslu eins við bjóðum, ertu ekki einungis að kaupa gæðagarn. Þú ert einnig að leggja þitt að mörkum til umhverfismála.