Pony SLICK prjónasett 14 cm.

13.900 kr

SLICK prjónasettið frá Pony er góður valkostur til að skapa þitt eigið handverk.

Settið samanstendur af 9 skiptanlegum hringprjónum í fallegum litum og 3 mislöngum snúrum 2 af hvorri stærð, prjónamáli og boxi undir allt saman, þannig er auðvelt að halda þeim til haga.

Garnið rennur hnökralaust um þessa fallegu álprjóna sem eru með sérlega slétt og fágað yfirborð.

Auka stærðir af prjónum og snúrum er fáanlegt á síðunni ásamt öðrum aukahlutum.

 

Boxið inniheldur:

9 pör af skiptanlegum 14 cm löngum prjónum nr:

3 / 3,5 / 4 / 4,5 / 5 / 5,5 / 6 / 6,5 og 7 mm

6 snúrur í lengdum 60, 80 & 120 cm

2 endahnúðar

1 Geymslubox með innbyggðum prjónamæli