Burstað Mohair garn 25 gr. - Nr.46 Trufflu
Viltu mjúkan fluffý svip í handavinnuna þína? Þá er burstað mohair góður valkostur, það er ljúffengt og dúnmjúkt garn með mohair, akrýl og pólýester sem er bætt við fínu mohair trefjarnar til að tryggja að handavinnan haldi lögun sinni. Dásamlegt garn með lúxus áferð.
Burstað mohair er hægt að nota bæði sem prjónagarn eitt og sér með 2-3 þráðum eða sem fylgiþráður með öðru garn t.d. Ítölsku Merino sjá hér: Merino
10 litir í boði
Ef pantað er 50/75/100 gr. er það afgreitt í einni hnotu. Dæmi, ef pöntuð eru 150 gr. koma þau í einni 100 gr. og einni 50 gr. hnotu.
20% Mohair 50% Akríl 30% Polyester
25 gr. eru sirka 225 metrar.
Prjónastærð 3-5 mm - sem fylgiþráður eða eitt og sér.
Sama hvort þú velur einn eða fleiri þræði þá skaltu alltaf gera þína eigin prjónaprufu.
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvu-símaskjám.
ATH. Allar garntegundir sem eru í boði á síðunni eru í sömu litalotu.
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvu eða símaskjám.
Þvottur: Sjá nánar undir Fróðleikur hér á síðunni.
Hvers vegna er garnið okkar ekki tiltekið vörumerki?
Garnið kemur frá landi hönnunar og hátísku, sjálfri Ítalíu. Garnið kemur frá fataframleiðendum sem hafa pantað garn umfram þarfir í tilteknar vörulínur. Það er gjarnan gert til að eiga örugglega efni fyrir væntanlegar pantanir.
Hér er því um að ræða garn sem er í hærri gæðum en venjulega er fáanlegt á hinum almenna markaði enda gera þekktu tískuhúsin og vörumerkin miklar kröfur til efna. Hér gefst þér tækifæri á að kaupa gæða garn á góðu verði.
Með kaupum á umfram framleiðslu eins við bjóðum, ertu ekki einungis að kaupa gæðagarn. Þú ert einnig að leggja þitt að mörkum til umhverfismála.