Poprzednie
Dalej
1 - 4
Dúskar ekta refaskinn með smellu 4 litir 13-16 cm.
1.790 kr
Wybierz color
Brown
Mjúkir fallegir ekta refadúskar.
Dúskarir eru sirka 13 - 15 cm.
Smella er á öllum dúskum og mótstykki til að sauma í flíkina.
Dúskana má ekki setja í þvottavél, smellið þeim af við þvott, strjúkið með rökum klút og viðrið.
Fallegir á húfur, hettur og fl.
ATH. þar sem dúskarnir eru ekta geta verið smá lita og blæbrigðamunur frá myndu. Í raun er enginn dúskur nákvælega eins.