Prjónamerki / næla opnanleg

490 kr

Prjónamerki/næla opnanlegt, blandaði litir í poka, 10 stk.

Prjónamerkin passa upp á prjóna allt að 6,5 mm. að stærð, þau koma sér vel td. ef þarf að merkja hvar umferð byrjar, hvar á að auka í og taka úr, við uppsetningu á mynstri, auðvelt að festa þau í lykkjur við talningu umferða þar sem þau eru opnanleg og fl. Merkin eru ávöl og festar því ekki í garninu, hentar öllum garntegundum og prjónum.

Alveg ómissandi hjálpargang við handavinnuna.

Lengd 2 cm

10 stk. í poka

Plast